Á svokölluðum CBM fundi hjá Lely þar sem að framkvæmdastjórar allra Lely Centera eru boðaðir var farið í sýningarferð í nýjast fjósið í Kaunas. 

Það er að mörgu leiti mjög glæsilegt og við settum saman þetta stutta myndband til að kynna þessa flottu framkvæmd.  Kannski er eitthvað þarna sem að íslenskri bændur geta nýtt sér í sínum framtíðar áformum. 

Fjósið er sett upp sem 2x2Lely A5. 

Þ.e. kerfið er algerlega tvöfalt alla leið í mjólkurtank. Þess vegna er þetta svona eins og örkin hans Nóa - tvennt af öllu :-)

Images and videos of this project

Top