Lely A5 mjaltaþjónn og Lely Cosmix P fóðurbás

 

Nýlega var nýjasti Lely A5 mjaltaþjónninn gangsettur að Stóru Reykjum í gamla Hraungerðishreppi sem nú er hluti af Flóahreppi. Þar búa hjónin Jónína Einarsdóttir og Gísli Hauksson og Geir Gíslason, sonur þeirra. 

Þau festu kaup á Lely A5 mjaltaþjóni og Lely Cosmix fóðurbás á síðasta ári og fyrir nokkrum dögum síðan var hann gangsettur. Mjaltaþjónninn er settur á bráðabirgða staðsetningu á meðan verið er að klára að ganga frá eldri mjaltaaðstöðu en síðan verður hann færður þar sem mjaltabásinn var áður.  Þannig er mjög auðvelt að setja Lely mjaltaþjóna upp, því mjög auðvelt er að færa þá til og eða flytja milli húsa eða bæja. 

Images and videos of this project

Top