Lely Center Ísland

Öflugur þjónustuaðili íslensks landbúnaðar.

Við sérhæfum okkur í sölu á hátækni tækjum til landbúnaðarstarfa frá hollenska félaginu Lely.

Hjá okkur starfa 5 sérþjálfaðir og þrautreyndir Lely þjónustumenn sem sinna viðskiptamönnum okkar 24 tíma á sólarhring, allt árið um kring.

Við bjóðum Lely mjaltaþjóna, flórgoða og fóðurkerfi sniðin að þörfum íslenskra bænda.

Stór hluti starfsemi okkar er síðan að útvega varahluti og rekstrarvörur fyrir bændur sem við seljum í verslunum okkar í Reykjavík og á Akureyri. Leitaðu svara hjá varahluta sérfræðingunum okkar .  

Hafðu samband

Krókháls 5F
110 Reykjavík
Opening hours:

Mánudaga til Fimmtudaga frá 8:00 til 17:00

Föstudaga frá 8:00 til 16:00

Lokað um helgar

Contact this Lely Center
Öflugur þjónustuaðili íslensks landbúnaðar.

Við sérhæfum okkur í sölu á hátækni tækjum til landbúnaðarstarfa frá hollenska félaginu Lely.

Hjá okkur starfa 5 sérþjálfaðir og þrautreyndir Lely þjónustumenn sem sinna viðskiptamönnum okkar 24 tíma á sólarhring, allt árið um kring.

Við bjóðum Lely mjaltaþjóna, flórgoða og fóðurkerfi sniðin að þörfum íslenskra bænda.

Stór hluti starfsemi okkar er síðan að útvega varahluti og rekstrarvörur fyrir bændur sem við seljum í verslunum okkar í Reykjavík og á Akureyri. Leitaðu svara hjá varahluta sérfræðingunum okkar .  

Kynntu þér forstjórann

Frá stofnun félagsins höfum við kappkostað að veita afbragðs þjónustu, bæði fyrir og eftir að kaup á fjósabúnaði eiga sér …

Get in touch

Bæklingar

Lely rekstrarvörur og slithlutir
Download file
Lely ISO LD-nemar
Download file
Lely Horizon, nýji bústjórnar hugbúnaðurinn frá Lely
Download file
Lely tóm brúsa mælir
Download file
Lely fóðurbæklingurinn
Download file
Lely MQC-C Frumutalning
Download file
Lely Discovery
Download file
Lely Astronaut A5
Download file
Lely Juno
Download file
Lely Fjóslýsing
Download file
Lely Cow Traffic
Download file
Lely Consumables and Services
Download file
Lely Dairy Equipment
Download file
Lely Luna
Download file
Lely Vector
Download file
Lely Astri-Cid öryggisblað
Download file
Lely Astri-LC öryggisblað
Download file
Lely Astri-Lin öryggisblað
Download file
Landbúnaðarsýningin 2022
Download file
Lely Calm Cid Öryggisblað
Download file
Lely Calm Lin Öryggisblað
Download file
Lely Cacuum Pump Clean Öryggisblað
Download file
Lely Astri UC Öryggisblað enska
Download file
Lely Astri Cell Öryggisblað enska
Download file
Lely Astri LC Öryggisblað enska
Download file
Lely Barn Foam Öryggisblað enska
Download file
Lely Fircus cid Öryggisblað enska
Download file
Lely Firgus Lin Öryggisblað enska
Download file
Lely Robotics Foam Öryggisblað enska
Download file

Starfsmenn okkar

Fréttir

Jólatilboð!

Lely Discovery Collector 120
Skilar flórnum skínandi hreinum, komin mjög góð reynsla í margskonar fjósum á Íslandi.

Kynningarmyndband - Lely Discovery 120 Collector flórgoðinn

Hér finnið þið stutta powerpoint sýningu í myndbandsformi um Lely 120 Collector flórgoðann. 

Ef þú smellir HÉR færðu svo upp bækling um Lely Discovery tækin. 

Heimsókn á Brúnastaði

Við litum inn til bændanna á Brúnastöðum, Ágústs Inga Ketilssonar og Elínar Magnúsdóttur, þar sem verið er að klára uppsetningu og undirbúa gangsetningu á LELY A5 mjaltaþjóni, ásamt flórgoða af gerðinni Lely Collector 120 og 5.000 lítra Lely mjólkurtanki. 

Fyrsti bærinn á Norðurlandi með Horizon

Þann 26. október síðast liðinn tók fyrsti Lely bærinn á Norðurlandi í notkun nýja Lely Horizon bústjórnarforritið. 

 

Opið fjós hjá Stærri-Bæ 16.10.2021

Fjölskyldan á Stærri-Bæ bauð okkur í heimsókn til að fagna uppsetningu á Lely A5 mjaltaþjóninum í glæsilega nýja fjósinu þeirra. 

Fyrsti Lely Horizon tekinn í notkun

Þann 14. október síðast liðinn tók fyrsti Lely bærinn á Íslandi nýja Lely Horizon bústjórnarforritið í notkun.

Það gerðist hjá Hermanni Geir og Sigrúnu Björgu á Miðdalskoti.

Það verður spennandi að fylgjast með hvernig fyrstu notendum líst á nýja hugbúnaðinn.

Top