Lely Center Ísland

Öflugur þjónustuaðili íslensks landbúnaðar.

Við sérhæfum okkur í sölu á hátækni tækjum til landbúnaðarstarfa frá Hollenska félaginu Lely.

Hjá okkur starfa 5 sérþjálfaðir Lely þjónustumenn sem sinna viðskiptamönnum okkar 24 tíma á sólarhring, allt árið um kring.

Við bjóðum Lely mjaltaþjóna, flórgoða og  fóðurkerfi sniðin að þörfum íslenskra bænda

Stór hluti starfsemi okkar er síðan að útvega varahluti og rekstrarvörur fyrir bændur sem við seljum í verslunum okkar í Reykjavík og á Akureyri. Leitaðu svara hjá varahluta sérfræðingunum okkar   

Hafðu samband

Krókháls 5F
110
Reykjavík
Opening hours:

Mánudaga til Fimmtudaga frá 8:00 til 17:00

Föstudaga frá 8:00 til 16:00

Lokað um helgar

Contact this Lely Center
Öflugur þjónustuaðili íslensks landbúnaðar.

Við sérhæfum okkur í sölu á hátækni tækjum til landbúnaðarstarfa frá Hollenska félaginu Lely.

Hjá okkur starfa 5 sérþjálfaðir Lely þjónustumenn sem sinna viðskiptamönnum okkar 24 tíma á sólarhring, allt árið um kring.

Við bjóðum Lely mjaltaþjóna, flórgoða og  fóðurkerfi sniðin að þörfum íslenskra bænda

Stór hluti starfsemi okkar er síðan að útvega varahluti og rekstrarvörur fyrir bændur sem við seljum í verslunum okkar í Reykjavík og á Akureyri. Leitaðu svara hjá varahluta sérfræðingunum okkar   

Kynntu þér forstjórann

Frá stofnun félagsins fyrir 10 árum síðan höfum við kappkostað að veita afbragðs þjónustu, bæði fyrir og eftir að kaup á fjósabúnaði eiga sér stað. Það hefur verið okkar markmið að vinna náið með bændum þannig að þeir sjái hag í samstarfinu og nái bæði aukinni framleiðni og fjárhaglegri hagkvæmni í sínum rekstri.

Okkar lið af sölumönnum, þjónustumönnum og varahlutamönnum hefur það ávallt í fyrirrúmi að ná sem mestri og hagkvæmastri rekstrarútkomu með notkun tækjanna frá Lely.

Get in touch

Bæklingar

Lely ISO LD-nemar
Download file
Lely Horizon, nýji bústjórnar hugbúnaðurinn frá Lely
Download file
Lely tóm brúsa mælir
Download file
Lely fóðurbæklingurinn
Download file
Lely MQC-C Frumutalning
Download file
Lely Discovery
Download file
Lely Astronaut A5
Download file
Lely Juno
Download file
Lely Fjóslýsing
Download file
Lely Cow Traffic
Download file
Lely Consumables and Services
Download file
Lely Dairy Equipment
Download file
Lely Luna
Download file
Lely Vector
Download file

Starfsmenn okkar

Projects

Stóru Reykir - Gísli og Jónína

Lely A5 mjaltaþjónn og Lely Cosmix P fóðurbás

 

Nýr Lely A5 á Kvíabólí í Kinn

Bændurnir Marteinn, Kristín og Haukur sonur þeirra endunýjuðu nýlega Lely A2 mjaltaþjóninn sem séð hefur um mjaltir á Kvíabóli frá árinu 2005. Í stað þess eldri settu þau upp Lely A5 mjaltaþjón af nýjustu gerð. Nýji mjaltaþjónninn var gangsettur fyrir  nokkrum dögum síðan og eftir er að ljúka ýmsum lokafrágangi. Nýja Lely A5 mjaltaþjóninum var valin önnur staðsetning en þeim eldri. Það eru alltaf einhver viðbrigði fyrir kýrnar að samþykkja nýjan mjaltaþjón en á aðeins 5 dögum eru mjaltir komnar á sama stað og áður og eru á uppleið. Kýrnar kunna sérlega vel að meta nýja mjaltaþjóninn. 

Á Kvíabóli er einnig umfangsmikil nautgriparækt sem mjög skemmtilegt er að skoða. Nýlegt gripahús og virkilega vel að öllu staðið í uppeldri kálfa með Lely kálfafóstru. 

Heimsókn í nýtt 4xLely A5 fjós í Kaunas í Litháen

Á svokölluðum CBM fundi hjá Lely þar sem að framkvæmdastjórar allra Lely Centera eru boðaðir var farið í sýningarferð í nýjast fjósið í Kaunas. 

Það er að mörgu leiti mjög glæsilegt og við settum saman þetta stutta myndband til að kynna þessa flottu framkvæmd.  Kannski er eitthvað þarna sem að íslenskri bændur geta nýtt sér í sínum framtíðar áformum. 

Fjósið er sett upp sem 2x2Lely A5. 

Þ.e. kerfið er algerlega tvöfalt alla leið í mjólkurtank. Þess vegna er þetta svona eins og örkin hans Nóa - tvennt af öllu :-)

Top