Markmið okkar er að auðvelda bændum dagleg störf með hugvitssamlegum lausnum og sérsniðinni þjónustu. Kúabændur í yfir 60 löndum um heim allan velja vörur og þjónustu frá okkur til að létta sér störfin. Lausnir sem henta sértækum markmiðum hvers fyrirtækis. Við viljum einnig auðvelda þér að ná þínum markmiðum.

Staðsetning söluaðila

Á Íslandi bjóðum við vörur okkar og þjónustu í gegnum net söluaðila. Þessir söluaðilar eru samstarfsaðilar okkar og þeir eru ævinlega vel upplýstir um allar nýjungar í vörulínunum okkar. Þeir vilja gjarnan vera í sambandi við þig og styðja þig í að taka réttar ákvarðanir fyrir þitt býli. Hafðu endilega samband við söluaðila á þínu svæði til að fá frekari upplýsingar um vörur okkar og þjónustu.

Search

 

Hafðu samband við Lely Center Ísland

Lely á þínu svæði

Söluaðilanetið á Íslandi nýtur stuðnings frá Lely á Norðurlöndunum (Lely Nordics). Ef einhverjar spurningar vakna um það sem við höfum að bjóða skaltu ekki hika við að hafa samband.

Lely Niederlande

Lely Nordic

Røde Banke 114, Erritsø
DK - 7000 Fredericia

Tel.: +45 73 66 16 50
Email: nordic@lely.com

Plan route

Frekari upplýsingar um Lely

Viltu fá frekari upplýsingar um vörur okkar og þjónustu eða um fyrirtækið þegar í stað? Líttu þá við á vefsvæði fyrirtækisins. Athugaðu að allt efni á vefsvæðinu er á ensku.

Top