Þegar viðskiptavinur velur tæki frá Lely, velur hann einnig margra ára samstarf við okkar frábæra hóp Lely þjónustamanna. Sérmenntaðir af Lely til að sjá til þess að tækin skili alltaf úrvals árangri. 24/7

Við höldum varahlutalager fyrir Lely á 7 stöðum á landinu. Allir okkar Lely þjónustumenn eru starfmenn Lely Center ísland (ekki verktakar) og eru sérþjálfaðaðir í skóla Lely til þessara starfa.

Lely Þjónustudeildin employees

Top