Lely Center Ísland

Um okkur
Öflugur þjónustuaðili íslensks landbúnaðar
Við sérhæfum okkur í sölu á hátækni tækjum til landbúnaðarstarfa frá hollenska félaginu Lely. Við bjóðum mjaltaþjóna, flórgoða og fóðurkerfi sniðin að þörfum íslenskra bænda.
Hjá okkur starfa 8 sérþjálfaðir og þrautreyndir Lely þjónustumenn sem sinna viðskiptamönnum okkar 24 tíma á sólarhring, allt árið um kring.
Staðsetningar og opnunartími
Reykjavík
Krókháls 5F
110 Reykjavík
Sími: 414 0000
Netfang: info[hjá]lci.is
Akureyri
Óðinsnesi 2
603 Akureyri
Sími: 464 8600
Netfang: info[hjá]lci.is
Opið:
Mánudaga - Fimmtudaga: 8:00 - 17:00
Föstudaga: 8:00 - 16:00
Lokað um helgar
Þjónusta
Þjónustan sem við bjóðum upp á
Við bjóðum upp á nauðsynleg verkfæri til að hjálpa þér að leysa úr læðingi alla möguleika mjólkurbúsins þíns.
Lestu meira um Lely-vörurnar
Lely vörubæklingar
- Lely Astronaut A5
- Lely Vector
- Lely rekstrarvörur og slithlutir
- Lely Discovery 90SW og Collector
- Lely Juno
- Lely Luna
- Lely ISO LD-nemar
- Lely MQC-C Frumutalning
- Lely Horizon, nýji bústjórnar hugbúnaðurinn frá Lely
- Lely tóm brúsa mælir
- Lely fóðurbæklingurinn
- Lely Cow Traffic
- Lely Consumables and Services
- Lely Dairy Equipment
- Landbúnaðarsýningin 2022
Heimsókn á Brúnastaði
Brúnastöðum, Selfossi
Við litum inn til bændanna á Brúnastöðum, Ágústs Inga Ketilssonar og Elínar Magnúsdóttur, þar sem verið er að klára uppsetningu og undirbúa gangsetningu á LELY A5 mjaltaþjóni, ásamt flórgoða af gerðinni Lely Collector 120 og 5.000 lítra Lely mjólkurtanki.
Product used
A5 mjaltaþjónn | Lely Collector 120 | Mjólkurtankur

Ágúst sýndi okkur fjósið og sagði okkur að, eins og oft með stórar ákvarðanir og framkvæmdir, hafi það verið örlítið stressandi að taka skrefið, breyta fjósinu og koma fyrir mjaltaþjóninum, en eftir að ferlið hófst hafi þetta verið skemmtileg vegferð og mikil eftirvænting eftir því að gangsetja Lely mjaltaþjóninn.
Kýrnar eru í aðlögunarferli með því að ganga eingöngu í fóður og sumar eru mjög áhugasamar um nýju græjuna.
Aðspurður segist Ágúst hlakka mest til færri vinnustunda og þar með fleiri gæðastunda með fjölskyldunni og börnum. Hann hlakkar til að þurfa ekki að fara á slaginu 7 út í fjós að sinna vinnunni, heldur geta e.t.v. notið morgunstundanna með börnunum á meðan allir gera sig klára fyrir daginn. Hann sér líka fram á að geta sinnt mjaltastörfunum einn, en áður hafi þeir alltaf þurft að hjálpast tveir að, hann og pabbi hans, sem fær núna að slaka á og drekka kaffibollann sinn í rólegheitum.
Fyrirvari: Niðurstöður hafa ekki verið staðfestar af Lely eða óháðum aðila. Niðurstöður þínar gætu verið ólíkar.
Disclaimer: Results have not been verified by Lely or an independent party. Your results may vary.

Öryggisblöð
- Lely Astri-Cid öryggisblað
- Lely Astri-LC öryggisblað
- Lely Astri-Lin öryggisblað
- Lely Calm Cid öryggisblað
- Lely Calm Lin öryggisblað
- Lely Cacuum Pump Clean öryggisblað
- Lely Astri UC öryggisblað (enska)
- Lely Astri Cell öryggisblað (enska)
- Lely Barn Foam öryggisblað (enska)
- Lely Frigus cid öryggisblað (enska)
- Lely Astri LC öryggisblað (enska)
- Lely Frigus Lin öryggisblað (enska)
- Lely Robotics Foam öryggisblað (enska)
Hvernig getum við aðstoðað?
Ef þú hefur einhverjar spurningar um þjónustu okkar eða lausnir skaltu ekki hika við að hafa samband!


